Hjónaband

Á milli ţess sem viđ rífumst og elskumst
erum viđ ekkert
fljótum í tilbreytingarlausu jafnvćgi

mér finnst svo gaman ađ pirra ţig smá
bara til ađ geta sagt
-fyrirgefđu ástin mín
svo elskar ţú mig enn meira en nokkurntímann áđur
ţegar ţú brosir til mín og fađmar mig ađ heita líkamanum međ traustu höndunum
Ég elska ástina sem sést í augunum ţínum ţegar ţú fyrirgefur

Lukka

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband