1.5.2007 | 22:04
Hjónaband
Á milli þess sem við rífumst og elskumst
erum við ekkert
fljótum í tilbreytingarlausu jafnvægi
mér finnst svo gaman að pirra þig smá
bara til að geta sagt
-fyrirgefðu ástin mín
svo elskar þú mig enn meira en nokkurntímann áður
þegar þú brosir til mín og faðmar mig að heita líkamanum með traustu höndunum
Ég elska ástina sem sést í augunum þínum þegar þú fyrirgefur
Lukka
erum við ekkert
fljótum í tilbreytingarlausu jafnvægi
mér finnst svo gaman að pirra þig smá
bara til að geta sagt
-fyrirgefðu ástin mín
svo elskar þú mig enn meira en nokkurntímann áður
þegar þú brosir til mín og faðmar mig að heita líkamanum með traustu höndunum
Ég elska ástina sem sést í augunum þínum þegar þú fyrirgefur
Lukka
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.