Gunnar Dal

Líf ţitt er orđiđ
eintómir ferhyrningar
eins og skákborđiđ.

Kyrrstćđir punktar,
tilvera sett í skorđur
skilgreininganna.

Hann sýnist rauđur.
Hann drekkur í sig allt ljós,
nema hiđ rauđa.

Eđli sannleikans
í veröld sem sífellt breytist?
Óskilgreinanlegt.

Viđ komum hingađ
og ţađ sem skipti máli
bíđur okkar hér.

Himinninn svartur.
Hiđ hvíta skínandi ljós:
Grćn jörđ, blár himinn.

Mér finnst ţađ mjög gott
ađ skođa sumt í nálćgđ,
annađ úr fjarlćgđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband