Litla bókin um ZEN

í ţýđingu Gunnars Dal

Allt sem er
í ţessum alheimi okkar

kemur frá ţví

sem ekki er.

Ţegar ţú skilur undriđ mikla,

rót alls sem er,

verđur ţú eins og ţađ

og ţarfnast einskis framar.

Taó Te Ching



Ţegar ekkert
er í huga ţínum
og hugur ţinn
er ekki bundinn
viđ neitt,
ţá fyllist tóm ţitt
af undrinu mikla.
To-shan / Tokusan


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband