Ganga og sund

Ganga og sund

Nú er ganga númer 3,
eftir langt jólafrí.
 Laugardaginn. 12. janúar 2008.

Endilega bætist í hópinn og sendið mér SMS
eða skrifið í “Athugasemdirnar” hér fyrir neðan
ef þið ætlið að mæta.
Alla laugardaga kl. 9:30
Hugmyndin er orðin að veruleika
og á hverjum laugardegi kl. 9:30,
er gengið út frá sundlaug,
ganga í ca. 1 tíma
og sund á eftir.

Væri gaman að sjá ykkur sem flest
og endilega takið einhvern með ykkur
maka, börn, vini...

Fyrir valinu núna er
Grafavogslaug
Hittumst í andyrinu.
Göngugarpur


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband