Ástarsaga

Ástarsaga

Hvernig fć ég skýrt
ţá kennd er fyllir vitund mína alla tíđ,
ţá kennd sem er í senn svo ofursterk og blíđ,
Ţá kennd sem rúmar allt sem áđur fyrri var
og allt sem er.

Er til nokkur kennd
sem ristir dýpra en ţessi í sálu sérhvers manns,
sem lyftir hćrra upp í hćđir hreinleikans,
međ skýrleik sínum tendrar loga tćrleikans
og göfgar mest.

Ţú ert mér allt sem einhvers virđi er,
ţađ ljós em ávallt lýsir fyrir mér.
Sem himnar opnist er ţín ást
og ţó ađ ég sé einn, ţín ímynd fyllir
ţađ tóm sem var og ljóma gyllir
og gildir ljćr og göfgar allt.

Ţó sökkvi lönd í sć,
ţó hrynji fjöll og farist allt sem jarđneskt er,
ţó sortni himinn verđur ást ţín ávallt hér.
Sem guđa logi hún um alla eilífđ skín
og verđur mín.
                                  ´Jóhanna G. Erlingsson

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband