13.5.2008 | 11:59
Ketilstígur á Reykjanesi
Á laugardaginn fór ég Ketilstíginn á Reykjanesinu og sendi hér slóđina međ myndum úr ferđinni
www.vf.is/ljosmyndavefur/afstad2/1/1/default.aspx
Upplýsingar um ferđirnar eru á
www.sjfmenningarmidlun.is
Fengum gott veđur og var ţetta mjög góđ ferđ.
Var upplit á krossurunum ţegar strćtó birtist á leiđinni til baka ađ bílastćđinu viđ Djúpavatn.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.