Kortin mín

Nú er ég búin að setja inn myndir af kortunum mínum sem ég hef búið til.
Ef ykkur langar að kíkja á þau þá smellið á myndaalbúm og síðan á Kort og þá sjáið þið öll kortin sem eru komin inn.


Ég er að lesa bókina Kyrrðin talar eftir Eckhart Tolle, alveg mögnuð bók.

"Sönn er sú viska sem þögnin vekur og virkjar. 
Kyrrðin býr yfir sannri sköpun og lausnum þess sem leysa þarf."


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

flottt kort mikil vinna hvenær hefur þú tíma í svona?

Lilja

lilja (IP-tala skráð) 15.5.2008 kl. 16:44

2 identicon

Það er alltaf hægt að finna tíma í það sem manni finnst skemmtilegt að gera.
Til að lifa af verður maður að gera það.
Ekki satt

Hjartagull (IP-tala skráð) 19.5.2008 kl. 06:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband