Sumarkveđja

  Falleg hugsun, fallegt bréf
falleg sumarkveđja.
Ţví ég sendi ţetta stef
ţér tókst mig ađ gleđja.
                                                        Lauma

Fékk ţessa fallegu vísu senda eftir ađ ég sendi smá sumarkveđju og gladdi hún mitt hjarta mjög, ţví hún stađfestir ađ ţađ á ađ senda kort af minnstu tilefnum, til ađ gleđja ađra.

Hjartaknús.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband