17.6.2008 | 12:11
Fleiri bros
Flest bros kvikna út frá öðrum brosum
Byrja þú
Bros sem þú deilir með öðrum er tvöfalt bros
Sértu í vafa, skaltu brosa
17.6.2008 | 12:11
Flest bros kvikna út frá öðrum brosum
Byrja þú
Bros sem þú deilir með öðrum er tvöfalt bros
Sértu í vafa, skaltu brosa
Athugasemdir
Takk fyrir að vilja vera bloggvinkona mín, elsku Sandra. Það er yndislegt að vera komin í svona samband við þig, þá ´,,sjáum" við meira af hvor annarri. Vonandi líður þér vel núna. Ég sit hér við tölvuna á Seyðisfirði. Þar er ég að heimsækja elskuna hana mömmu ásamt bróður mínum. Veðrið hefur ekki leikið við okkur en allt annað er leikur og við leigðum hér alveg lúxushús og líður bara eins og kóngafólki. Hafðu það gott.
Þín Unnur
Unnur Sólrún (IP-tala skráð) 20.6.2008 kl. 08:29
Mikið er gott að vera búin að fá mynd af þér á vefsíðuna mín.
Fylgist núna betur með þér en það er alltaf jafn dásamlegt að lesa ljóðin þín.
Það er sama hvort lesin er texti eða ljóð frá þér eða að vera í návist þinni
það geislar alltaf svo mikill kærleikur frá þér.
Hafðu það gott á austurlandi
og ég veit af reynslu að veðrið skiptir ekki öllu máli
þegar þú ert nálæg, þá er alltaf ylur.
Sandra
Hjartagull (IP-tala skráð) 20.6.2008 kl. 09:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.