Bókin gefin út 1998

Datt niður á þetta í dag
og er gott til umhugsunar miðað við ástand heimsins í dag.

Margir leita eftir svari við ringulreiðinni og óróanum í heiminum nú á tímum.
Ástandi
ð versnar með degi hverjum. 
En vertu ekki hræddur, því fyrst þarf það að versna áður en það getur lagast.
Suðan kemur upp áður en sýður upp úr en hún losar það sem þarf að hreinsast burt. 
Þannig þarf margt að koma í ljós í heiminum áður en hatur, græðgi, öfund og eigingirni hreinsast burt og heilun fer fram.

Úr bókinni  Ég er innra með þér  eftir Eileen Caddy


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Lilja

nokkuð til í þessu

Lilja, 15.10.2008 kl. 15:29

2 Smámynd: Sigríður Hafdís Þórðardóttir

Það er mikil speki í þessum orðum og á vel við í dag , takk fyrir faðmlagið kv, Sigga Þórðar

Sigríður Hafdís Þórðardóttir, 16.10.2008 kl. 18:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband