Jólasveinarnir ţrettán

Er fređin var til forna jörđ
og fannir huldu gil og skörđ
og myrkriđ lagđist yfir allt
- og öllum var svo skelfing kalt –

 

Ţá áttu tröll í björgum ból.
Ţau birtust mönnum helst um jól,
og hrćddu ţá og hrelldu ţá
og hrekkjum beittu ekki smá.

Nú rafmagnsljósin loga björt
og lýsa‘ upp vetrarmyrkrin svört.
Viđ trúum vart á tröllin enn.
Ţó , tiltćkin skal kynna senn.

Ţrettán sveinar, ţjóđtrú ber,
ţeystu í byggđ í desember,
og frćndur ţessir, fávíst liđ,
fengust lítt um manna siđ.

Ćttin sveina ekki góđ.
Áttu saman ţessi jóđ
Grýla‘ og Leppalýđi, hjú
ljót og grimm viđ börn, mín trú.

Nú sést hann Leppalúđi‘ ei meir,
sá leiđi karl, og víst er , heyr,
ađ Grýla‘ er líka löngu dauđ,
ţótt lifi‘ í gömlum sagnaauđ.

Svo var jólaköttur kćnn
sem krakka hremmdi – ekki vćnn -
ef enga‘ á jólum fengu flík.
Finnst nú engin skepna slík!

En jólasveinar, svalir menn,
sveima hér í fjöllum enn.
Ţeir hlyđa kalli okkar ć
er aftur koma jól í bć.

Ţá hlaupa ţér úr hellunum
svo heyrist drynja‘ í fellunum,
og birtast einn og einn á dag.
Á ţví drengir kunna lag!

Ţegar finnast ţrettán hér
ţursar daglangt skemmta sér.
Síđan hverfa‘ í réttri röđ.
Reynist ţetta árviss kvöđ.

 Elsa E. Guđjónsson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband