Í dag

Dagurinn í dag
er dagurinn ţinn..
Ţú getur gert viđ hann
hvađ sem ţú vilt.

Gćrdaginn áttir ţú.
Honum getur ţú ekki breytt.
Um morgundaginn veist ţú ekki neitt.

En daginn í dag átt ţú.
Gefđu honum allt sem ţú megnar
Svo einhver finni í kvöld
ađ ţađ er gott ađ ţú ert til.

 A. Rosenbladt


Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband