27.12.2008 | 00:01
Jólavísur sem ég fékk sendar...
Dagar langir dimmt um ból
í desember ađ vanda.
Ţó halda munum heilög jól
frá heiđum út til stranda.
Lauma
Veislan
Eitthvađ er í vćndum, ég veit ei hvađ ţađ er,
ţađ virđast flestir góđir og klökkir inni í sér,
á Ţorláksmessu ţorri fólks vill skötu.
Vinsćl eru kerti og kökur margir baka
viđ konfektgerđ sumir frameftir vaka
og sjá má liggja lítiđ barn í jötu.
Eitthvađ nú gerist ţađ alveg er víst,
um einhverskonar atburđ ţessi tími snýst,
um einhvers konar fögnuđ ţetta fjallar.
Endalaust ég fólk alltaf er ađ spyrja
allir segja glađir: ,, ţetta er alveg ađ byrja,
ţolinmćđin ţrautir vinnur allar".
Og eftir langa mćđu ég mikilvćgt fékk svar:
,,María ól barniđ sem frelsari var,
ţví ćtlum viđ ótvírćtt ađ fagna".
Ég flýtti mér ţví heim, orti lítiđ ljóđ,
um ljós sem eyddi myrkri og breytti heilli ţjóđ.
Já kraftaverk er ţađ sannast sagna.
Unnur Sólrún
Viđ jólatréđ
Ljósin skína,ljósin skína
ljómar grantréđ hátt!
Ilm viđ finnum anga
epli á greinum hanga.
Syngjum, dönsum, syngjum,dönsum
syngjum fram á nátt.
Tengdum höndum, tengdum höndum
tréđ viđ göngum kring.
Nú er gleđi og gaman
gott ađ vera saman.
Kringum ljósin, kringum ljósin
kát viđ sláum hring
Guđmundur Guđmundsson
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.