Vinátta

Vináttuvísur

Gulli og perlum ađ safna sér,
sumir endalaust reyna,
vita ekki ađ vináttan er,
verđmćtust eđalsteina.

Gull á ég ekki ađ gefa ţér
og gimsteina ekki neina.
En viltu muna ađ vináttan er
verđmćtust eđalsteina.

höf: Hjálmar Freysteinsson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband