21.4.2009 | 19:00
Lífið...
Hið órannsakaða líf er einskis virði.
- Sókrates
Tilgangur lífsins er ekki þekking, heldur framkvæmd.
- Aldous Huxley
Ekki taka lífinu of alvarlega.
Enginn sleppur lifandi hvort sem er.
Allir vilja lifa lengi en enginn vill verða gamall.
- Jonathan Swift
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.