Jól

Hamingjan gefi ţér  gleđileg jól
Gleđji og vermi ţig miđsvetrarsól.
Brosi hér himinn heiđur og blár
og hlýleg ţér verđi hiđ komandi ár.

 

Hćkkar sólin
hér um jólin,
hún ţó enn er lág.
Sífellt hún ţó hćkkar,
hennar ljómi stćkkar,
uns hún verđur há

-V.Br.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband