Eplasulta
1kg. epli blandađ konfekt epli gul
5 dl. sykur
1 msk sinnepsfrć
2 hvítlauksrif
3 tsk. karrý
1 tsk. engifer
2 dl. eplaedik
1 laukur
Allt skoriđ niđur og látiđ malla. ca 1 klukkutíma.
Paté
600 gr. grófhakkađ svínahakk
200 gr. svínaspik skoriđ í teninga- hakkađ
1 litlir laukar
100 gr. pistasíuhnetur
1 mtsk. rósmarin
2 msk. grćn piparkorn
2 2,5 msk. salt
1 tsk. engifer
10 sneiđar af beikoni
Láviđarlauf
Saxsa laukinn og sjóđa í örlitlu vatni. Sigtađ
Blanda öllu saman í skál nema saltinu.
Geymiđ í ískáp í 4 tíma.
Klćđa eldfast mót međ beikoni
Blanda saltinu áđur en gumsiđ er sett í mótiđ. Beikon sett einnig yfir
Bakađ í vatnsbađi í 1,1/2 tíma í 200 C heitum ofni.
Flokkur: Matur og drykkur | 23.4.2006 | 16:34 | Facebook