Uppskriftir

Athugiđ ađ neđst eru fullt af uppskriftum í World skrám 

Bláberjapć
100 gr. brćtt smjör (eđa 0,8 dl. olía)
1 ˝ dl. hveiti
1 dl. sykur eđa hrásykur
100 gr. kókosmjöl (rúml. 3 dl)
3-5 dl. bláber
 

Allt sett í hrćrivél og hrćrt, á ađ vera mulningsdeig. 
Rúmlega helmingur settur í form og berin ţar ofan á og restin af deginu mulin yfir.
 

Bakađ viđ 175 – 200 gr. í ca. 20 mín. Borđist međ miklum rjóma eđa ís J 

Hćgt ađ frysta en ţá er betra ađ baka fyrst. 
****************************************************************************************** 

Maríusúpa einnig ţekkt sem grćnmetssúpa
Uppskriftin er fyrir heila viku, bara inn í kćli og hita síđan upp....súpuna er tilvaliđ ađ nota sem kvöldmáltíđ ţar sem hún inniheldur lítiđ af kalóríum og inniheldur enga fitu.

3 dósir niđursođnir tómatar / í blandara og síđan í pott
1 poki babycarrots / í mixer og í pott
2 laukar / í mixer og í pott
Sellerí 4-6 stangir / í mixer og í pott
Ferskir plómutómatar 3 stk / í mixer og í pott

Allt sett saman og sođiđ í 20 – 30 minútur. Kryddađ til međ hvítlaukssalti, kjúklingakrafti (2stk) og Tabasco. Mátt líka prófa ţig áfram međ önnur krydd.

Eplasulta

1kg. epli –blandađ konfekt epli + gul
5 dl. sykur
1 msk sinnepsfrć
2 hvítlauksrif
3 tsk. karrý
1 tsk. engifer
2 dl. eplaedik
1 laukur 

Allt skoriđ niđur og látiđ malla. ca 1 klukkutíma.


Paté

600 gr. grófhakkađ svínahakk

200 gr. svínaspik skoriđ í teninga- hakkađ
1 litlir laukar
100 gr. pistasíuhnetur
1 mtsk. rósmarin
2 msk. grćn piparkorn
2 – 2,5 msk. salt
1 tsk. engifer
10 sneiđar af beikoni
Láviđarlauf 
,

Saxsa laukinn og sjóđa í örlitlu vatni.  Sigtađ
Blanda öllu saman í skál nema saltinu.
Geymiđ í ískáp í 4 tíma. 

Klćđa eldfast mót međ beikoni
Blanda saltinu áđur en gumsiđ er sett í mótiđ. Beikon sett einnig yfir
Bakađ í vatnsbađi í 1,1/2 tíma í 200 C heitum ofni.

 

 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband